Fucking ást

Fucking ást.....

 

að vera ástfangin og vera hrifin af strák er hausverkur. 

ég hætti með strák sem ég er búin að vera með í 3 ár sem sagt 3 ár eyddi ég í eitthvað bull. hann gerði aldrei neitt sérstakt fyrir mig ég þurfti að grátbiðja hann um að gera eitthvað með mér. sátum heima og horfðum á myndir og stundum kynlíf. voða fjör ég veit ekki hvort ég elskaði hann. veit það ekki því ég var meira háð honum heldur enn ástfangin að hafa hann þarna og einhvern sem vildi snerta mig. Því þegar ég var yngri var ég alltaf að efast um mig að ég væri ekki falleg eða sæt eða einhver í lífinu mínu myndi snerta mig. 

alvega ég er með honum útaf sjálfsvorkun því loksins vil einhver mig. þegar við hættum saman það var ekki fallegt eða endaði sem vinir við erum svo ósátt og eigum barn saman. svo ég þarf að eiga samskipti við hann, en málið er hann hefur engan áhuga á barninu sínu né hjálpa mér. Af hverju í andskotandum varstu að eignast barn með honum ? ég elska barnið mitt en óska þess ég eignaðist barn með einhverjum sem hefur tilfingu og hefur áhuga. 

jæja...alvega hætti með honum og nokkir mánuðir liðu og ég fór svolítið oft á lífið og hitti þar gaur sem ég var ekki rosalega hrifin nema það hann lét mig ekki í friði og sendi mér sms um að fara á stefnumót og eitthvað svo ég samþykkti að fara á stefnumót, við fórum og ég var hissa ég skemmti mér bara vel og byrjaði aðeins að hafa áhuga, jæja ég reyndi þó að "play it cool" og var ekkert að hringja né senda honum sms svo beið bara og hann sendi mér daginn eftir sms og vildi hitta mig aftur og ég bara yay hann vil hitta mig aftur, bauð honum heim til mín og við spjöllum og höfuðum það gott nema hann var svo neikvæður eitthvað og svo það var eitthvað sem heilaði mér ekki. En var samt að verða smá hrifin af honum. Allt í lagi nokkir vikur liðu, ég og hann hittumst og allt í lagi svo kemur ein vika að hann svara ekkert og það er eins og hann blockar mig bara engin útskýring eða ekkert. 

ég var frekar sár og er það en á ég ekki skilið smá útskýringar af hverju hann hætti allt í einu að svara eða ég get hringt í hann ? 

kannski er hann í fangelsi eða eitthvað kominn með aðra ? 

 

það er ekki erfitt að segja við stelpur bara hey ég er ekki að fíla þetta meira svo ég ætla enda þetta. 

eða er ekki að fíla þig lengur svo þetta er búið. 

eða lúgja smá! alvega svo stelpan getur lokað á tilfingingar sína og lokað á þig bara common grow some balls.......! 

 

þoli þetta ekki, núna sit ég heima og er að hugsa um alla ástæður í heiminum sem getur verið af hverju hann svara ekki. 

fucking ást fucking að vera hrifin fuck strákar single for live


Birna...

Þessi vika er búin að vera hræðileg, laugardaginn 14 janúar hvarf Birna engin veit hvert hún fór eða hvað gerðist. 

þann 22 janúar klukkan 17:00 var boðað blaðamannafundur um Birnu, það var tilkynnt okkur að Birna væri fundin en ekki á lífi. 

Íslenska þjóðin var í sjokki og sumir fór að gráta þó svo þeir þekktu Birnu ekkert en við þekkjum hana núna og horfum á myndir af henni og sjá hvað hún er bráðfalleg kona og átti marga vini. Svo hver gerir svona ? eða hvað gerðist? svo margar spurningar sem við íslendingar erum að spurja okkur. 

Ég er mjög ágnæð að geta kallað mig Íslending í dag og sagt að ef einn íslendingur er farinn eða horfinn þá stendur þjóðinn með einstaklinginn og fjölskylduna.

Ég var að horfa á dr.phil í dag og það var hann segja frá sögu um krakkana uppá himinn sem kveiktu sér kert og löbbuðu með hinum og fóru svo að leika sér og hafa gaman, nema einn krakki sem sat bara og var leið.

eitt barnið kemur uppá barnið sem situr og er leið, barnið spyr ,,af hverju ertu ekki að kveikja á kertinu þínu og leika með okkur ?"

barnið svara ,, ég get það ekki, hvert skipti að ég kveiki á kertið slokknar á eldinum, því mamma er svo leið og grætur alltaf þegar hún hugsar um mig,,

 

 þessi saga snerti mig rosalega sérstaktlega núna eftir allt þetta mál með birnu. 

 

fjölskyldan og vinir hennar hafa mína samúð og hugurinn minn er hjá þeim, 

minni á minningargöngu fyrir birnu á laugardaginn. 

ást og friður! 


Höfundur

lonleygirl
lonleygirl
endilega lesið og kannski eru þið með sömu hugsun og ég ?

Eldri færslur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband